Gleðileg jól

Jólin nálgast og allt á fullu í undirbúningi og þessvegna langar okkur að minna á vörurnar okkar. Við erum með ýmislegt fyrir jólin þ.m.t. jólastjörnur, túlípana, hýasintur og amarillis til að gefa jólum og áramótum lit. Ekki má gleyma kryddjurtunum okkar sem gefur jólum og áramótum ferskt bragð.
Við þökkum viðskiptin á árinu og óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Scroll to top