Sumarið er tíminn

Ágætu viðskiptavinir.
Þessir merku tímar hafa haft áhrif allt í kring um okkur en við höfum haldið okkar striki í framleiðslu kryddjurta og sumarblóma. Við höfum tekið þá ákvörðun að opna sumarverslunina hjá okkur 16. maí n.k. kl 10:00 Það verður ekki alveg með sama sniði eins og hefur verið undanfarin ár því við þurfum enn að halda 2 metra reglunni í heiðri. Það verður hægt að versla hjá okkur bæði sumarblóm, kryddjurtir og mold og ekki má gleyma kryddsmjörinu og olíunum.

Scroll to top