Vatnakarsi

Vatnakarsi er í grunninn vatnaplanta sem þarf mikla vökvun. Þessi planta á uppruna sinn að messtu að rekja til Evrópu og Asíu og er ein af elstu laufplöntum sem manneskjan borðar.
Vatnakarsi getur orðið 50-120 cm há. Stilkarnir eru holir að innan og geta því flotið í miklu vatni. Blómin vaxa í þyrpingum og eru lítil græn og hvít. En eins og svo margar kryddjurtir þá verður bragðið af blöðunum beiskara eftir því sem það blómstrar meira.
Vatnakarsi er góður í núðlu- og hrísgrjónarétti, súpur og pottrétti og svo er hann líka mjög góður í salatið
Scroll to top