Græn súra

Græn súra er svokölluð hundasúra, og vex að mestu í Evrópu og Asíu. Víða er litið á súruna sem illgresi. Græn súra þrífst við sambærilegar aðstæður og bláber.
Græn súra er fjölær. Hún verður um 10-40 cm á hæð og blöðin eru örvalöguð, um 2 cm að lengd. Blómin á karlblóminu eru gulgræn en kvenblómin eru rauðleit. Blöðin eru með sítrónu/rabbabarabragði. Betra er að setja hana niður utan dyra en sé hún höfð inni skal hún vökvast í skálina hvern dag með áburði.
Græn súra er notuð í salat, súpur, kryddolíur eða kaldar sósur. Einnig er vitað til þess að hún sé notuð í te, og í Póllandi og víðar er hundasúrusúpa algengur réttur á vorin.
Scroll to top