Borg í Sveit

Núna 1. júní verður haldið hið árlega Borg í Sveit og ætlum við að bjóða uppá snittur með pestó og vöfflur með rjóma. Sumarblómasalan okkar verður auðvitað opin. Hlökkum til að sjá ykkur í sumarskapi 🙂

Sumarblómasalan okkar

Nú höfum við opnað sumarblómasöluna okkar og verður hún opin til 20. júlí. Opið verður alla daga í júní frá 10:00-16:00 en lokað á sunnudögum í júlí. Hlökkum til að sjá ykkur öll í sumarskapi og með gleði í hjarta

Scroll to top