Mojito

3 bátar lime,
1 teskeið hrásykur,
lúkufylli myntulauf

þetta er svo marið saman næst er fyllt glasið með klakamulningi og
3cl af rommi hellt yfir klakann og fyllt upp með 7up eða sódavatni.
í lokinn er svo hrætt öllu saman með skeið og passa að fara alveg í botninn til að limeið og sykurinn blandast vel við

Scroll to top