Lífrænar varnir

Lífrænar varnir þýða að við notum náttúruna til að vinna gegn meindýrum og sjúkdómum. Við notum t.d. flugur (mý og vespur) sem verpa í  lúsina og borða hana innanfrá. Við notum líka mítla, ránmaura og títur til að vinna á öðrum meindýrum. Þau borða egg og púpur og sum jafnvel dýrið sjálft. Einnig notum við örverur og sveppi til að vinna á sveppasjúkdómum og fleiru.

Scroll to top