Nýjir tímar

Kæru landar. Takk æðislega fyrir dásamlegt sumar og hlýjar móttökur á þessum skringilegu tímum. Sumarblómin hjá okkur eru því miður búin þetta árið en enn er hægt að koma og kaupa hjá okkur kryddjurtir og olíur frá 10-14 alla virka daga.Verið velkomin, virðum 2 matra regluna.

Opnunartímar í júní og júlí

Kæru viðskiptavinir. Það er lokað hjá okkur á morgun 17. júní en við opnum aftur með bros á vör 18. júní. Við höfum tekið þá ákvörðun að hafa opið 10-16 alla daga vikunnar í júní en í júlí verður lokað um helgar en opið virka daga eins og vant er.

Scroll to top