Gróðrarstöðin á afmæli

Gróðrarstöðin Ártangi er 35 ára í ár og við ætlum að halda upp á það með okkar árlega opna degi sem að þessu sinni verður haldinn 29. maí n.k. Eins og síðastliðin ár ætlar Bragginn Studio að bjóða upp á ýmiskonar góðgæti úr kryddjurtunum okkar. G.K. Bakarí ætlar að bjóða upp á nýbakað brauð af […]

Nýjir tímar

Kæru landar. Takk æðislega fyrir dásamlegt sumar og hlýjar móttökur á þessum skringilegu tímum. Sumarblómin hjá okkur eru því miður búin þetta árið en enn er hægt að koma og kaupa hjá okkur kryddjurtir og olíur frá 10-14 alla virka daga.Verið velkomin, virðum 2 matra regluna.

Opnunartímar í júní og júlí

Kæru viðskiptavinir. Það er lokað hjá okkur á morgun 17. júní en við opnum aftur með bros á vör 18. júní. Við höfum tekið þá ákvörðun að hafa opið 10-16 alla daga vikunnar í júní en í júlí verður lokað um helgar en opið virka daga eins og vant er.

Scroll to top